Jafnrétti kynjanna á alþjóðadegi kvenna
Jafnrétti kynjanna verði tryggt og staða allra kvenna og stúlkna styrkt Alþjóðadagur kvenna er í dag. IOGT á Íslandi vill minna á að í Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna höfum við ákveðið að vinna að jafnrétti kynjanna. Áfengi er stór hindrun í að við náum markmiðum okkar. Hér á eftir upptalningu markmiðanna koma