Ekki boðlegt að lögreglan hunsi kæru ÁTVR út í hið óendanlega.
,Forvarnarsamtök fagna því að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin láti sig varða fyrirkomulag áfengissölu á Íslandi og vísi í því samhengi til lögreglukæru sem enga niðurstöðu hafi hlotið. Af þessu tilefni vilja forvarnarsamtök enn árétta margítrekaðar beiðnir til lögreglunnar
Verum hagsýn í ríkisrekstri – sparnaðarráð frá breiðfylkingu heilbrigðisstétta, forvarnasamtaka o.fl. í samráðsgátt 21. janúar 2025.
Allar rannsóknir sýna að áfengisneysla hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu og mikinn samfélagslegan kostnaði í för með sér. Þær sýna einnig að öll aukning í sölu áfengis, m.a. vegna aukins aðgengis að áfengi, veldur tilheyrandi aukningu á áfengistengdum skaða og samfélagslegum kostnaði.
Opið bréf til valkyrjanna þriggja.
Valkyrjurnar þrjár hafa val um hvort þær muni styðja eigendur fíkniefnaiðnaðarins og auka aðgengi að áfengi og niktótíni og öðrum fíkniefnum og hlaða þannig á valköstinn fleiri fórnarlömbum sem falla í valinn fyrir aldur fram í baráttunni við efnavopn iðnaðarsins, eða að valkyrjurnar velji almennig sem hetjur sínar og verndi almenning gegn fíknaefnaiðnaðinum með öflugum forvörnum og meðferð.
Skuggakaup Núll Prósent
„Það kom okkur á óvart að kerfið leyfði ólögráða börnum að kaupa í þremur mismunandi netverslunum á Íslandi sem selja áfengi ólöglega.
Breytum rétt
Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.