Áfengi, meðganga og heilsa ungbarna: sameiginleg ábyrgð

Samantektarskýrsla um nýjustu niðurstöður og ráðleggingar vísindasamfélagsins

Hluti af ritröðinni: Áfengi og samfélag þar sem alþjóðlegar nefndir hafa tekið saman nýjustu rannsóknarniðurstöður um skaðann sem áfengi veldur samfélögum.

Af öllu því vali um breytingu á  lífsstíl  sem við tökum í tengslum við meðgöngu er ekkert sem er mikilvægara fyrir framtíðarheilsu barnsins og þroska en valið sem við tökum varðandi áfengi.

Áfengisneysla föðurs fyrir meðgöngu getur valdið fósturskaða og hugsanlega einnig komandi kynslóðum vegna þess að áfengi veldur breytingum á erfðamengi sáðsfrumna.

Líkurnar aukast að barnshafandi kona haldi áfram að drekka áfengi á meðgöngu ef makinn drekkur áfengi, sérstaklega ef makinn er í áhættunotkun eða  neytir mikið af  áfengi. Þrátt fyrir þetta breyta mjög fáir makar drykkju sinni á meðgöngu.
Ölvun karla er tengd makaofbeldi  – á meðgöngu eykst hættan enn frekar.

Frida Dangardt, dósent og sérfræðilæknir við Drottning Silvias barna- och ungmennasjúkrahúsinu við Sahlgrenska universitetssjukhuset og ein af höfundum forskningsrapporten ”Alkohol, graviditet och spädbarns hälsa – Ett gemensamt ansvar” svarar hér fimm spurningum um skýrsluna. https://youtu.be/4lRdIYEeq44

Lesa skýrsluna á ensku  020 2020 Áfengi og samfélagið áfengi, meðganga og ungabörn En

Lesa skýrsluna á sænsku alkohol-graviditet_alkoholen-och-samhallet-2020_rapport_sv

Frá 2013 hafa sænsk bindindissamtök og Svensk förening för Allmänmedicin (SFAM) (Félag sænskra heimilislækna), Svensk sjuksköterskeförening (Félag sænskra hjúkrunarfræðinga), Stiftelsen Ansvar För Framtidens (SAFF), og CERA (Centrum för forskning och utbildning kring riskbruk, missbruk och beroende) miðstöðin við Gautaborgarháskóla staðið fyrir ritröðinni Áfengi og samfélagið, þar sem alþjóðlegar nefndir hafa tekið saman nýjustu rannsóknarniðurstöður um skaðann sem áfengi veldur samfélögum. Skýrslurnar eru bæði á ensku og sænsku. Ritröðin: Áfengi og samfélag (hlekkur)

Samtök sem standa að ritröðinni: Áfengi og samfélag

Samtök sem standa að ritröðinni: Áfengi og samfélag