IOGT á Íslandi hvetur eindregið til að við skoðum áfengismenninguna okkar og áfengis neyslu. Á áramótum hafa Íslendingar í gegnum tíðina stigið á stokk og heitið sér heilbrigðari lífsháttum. Hér er síða með appi (á ensku) sem við mælum eindregið með að allir prufi sem vilja draga úr neyslu áfengis eða annara vímuefna.