Loading...
Home2021-12-20T14:24:50+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR

Með vímuefnalausum lífsstíl náum við árangri.

Umræðan á að snúast um okkur!

Umræðan á að snúast um lýðheilsu, barnavernd, mannréttindi, velferð einstaklinga og samfélags. Markaðsöflin mega ekki fá lausan tauminn til að auka notkun áfengis. Áfengi er engin venjuleg neysluvara og það veldur skaða hjá einstaklingi og samfélaginu upp á 150 milljarða króna á ári. Breytingarnar sem þrýst er á um hér munu auka þann kostnað um a.m.k.14%.

  • Ungmenni hafna áfengi

Ný skýrsla sýnir sögulega breytingu á áfengisvenjum ungs fólks í Svíþjóð

Ungt fólk um allan hinn vestræna heim drekkur minna. Í Svíþjóð hefur þessi samdráttur verið áberandi frá því snemma á tíunda áratugnum, þegar til dæmis 8 af hverjum 10 nemendum í níunda bekk drukku áfengi, samanborið við í dag þegar aðeins 4 af hverjum 10 gera það. Hlutfall 15-24 ára sem telja sig ekki þurfa áfengi til að skemmta sér hefur aukist úr 1 af tveimur árið 2009 í 3 af hverjum 4 í könnuninni í ár.

SJÁ ALLAR FRÉTTIR OG GREINAR

HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR

Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.

IOGT er öllum opið.

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Vertu með og styrkir
0
Félagar á heimsvísu
0
Félög og klúbbar
0 ár
á Íslandi

BREYTUM RÉTT

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi.

Go to Top