Loading...
Home2024-10-30T15:46:50+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR

Með vímuefnalausum lífsstíl náum við árangri.

Dagskrá IOGT er í fréttabréfinu og á flipanum Viðburðir

Minningarstund um Þorvarð Þorvarðsson Stórtemplara 1921-1923

Opið bréf til valkyrjanna þriggja.

Valkyrjurnar þrjár hafa val um hvort þær muni styðja eigendur fíkniefnaiðnaðarins og auka aðgengi að áfengi og niktótíni og öðrum fíkniefnum og hlaða þannig á valköstinn fleiri fórnarlömbum sem falla í valinn fyrir aldur fram í baráttunni við efnavopn iðnaðarsins, eða að valkyrjurnar velji almennig sem hetjur sínar og verndi almenning gegn fíknaefnaiðnaðinum með öflugum forvörnum og meðferð.

SJÁ ALLAR FRÉTTIR OG GREINAR

HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR

Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.

IOGT er öllum opið.

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Vertu með og styrkir
0
Félagar á heimsvísu
0
Félög og klúbbar
0 ár
á Íslandi

BREYTUM RÉTT

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi.

Go to Top