NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR
Með vímuefnalausum lífsstíl náum við árangri.
Viðtal við formann IOGT á útvarpi Sögu
Það virkar best í baráttunni gegn áfengisneyslu að ná til
Áfengi er engin venjuleg neysluvara. Opið bréf til þingmanna.
Hér er opið bréf til þingmanna sem birtist í Heimildin 27. júní 2023
IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar
106 samfélagsleiðtogar skora á Alþjóða heilbrigðismálastofnunina að hætta lokuðum fundum með hagsmunagæslumönnum áfengis
Reykjavík 30. maí 2023 Hópur 106 samfélags- og lýðheilsuleiðtoga frá 60 löndum og
HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR
Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.
IOGT er öllum opið.
Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.
BREYTUM RÉTT
Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi.