IOGT á Íslandi

IOGT á Íslandi halda úti ýmsum verkefnum sem hafa að leiðarljósi að byggja upp og styrkja einstaklinga. IOGT hefur haft á stefnuskrá sinni að bæta samfélagið í öllum sínum verkefnum. Sagan ber með sér að IOGT hefur komið víða við og á eftir að gera margt í framtíðinni. Hér á vefnum gefst tækifæri til að kynna sér sumt af því sem er í boði og hvað er á bakvið.  Eitt af verkefnum IOGT eru forvarnir á breiðum grunni. IOGT er í samstarfi við mörg önnur félagasamtök og lætur sér varða það sem er að gerast á þeim vettvangi.


 

28.11.2016
Áfengi veldur þúsund krabbameinstengdum dauðsföllum á ári í Svíþjóð
460_alkohol_rapport

Ný skýrsla IOGT í Svíþjóð og sænska læknasamfélagið sýnir að árlega látast þúsund af krabbameini sem tengist áfengisneyslu!

Hér er hægt að lesa skýrsluna!

Meira
25.11.2016
Köllum á frelsi
iogt_leggdulid2

Vímulausi dagurinn

Köllum á frelsi!

Við hjá bindindissamtökunum IOGT á Íslandi köllum eftir frelsi........

Meira
31.10.2016
Vímulaus lífsstílll ungmenna FSU
FSU
Það voru flottir krakkar í Fjölbrautarskóla Suðurlands sem fengu heimsókn frá IOGT og Núll Prósent á Vímuvarnadögum skólans Meira
25.10.2016
Orange day 25 okt. 2016
Köllum á frelsi
Magic drink nóv 013

Í dag er 25. október og 25. hvers mánaðar köllum við á frelsi. Það er IOGT sem er með verkefni út um víða veröld þar sem unnið er gegn kynbundnu ofbeldi gegn konum og stúlkum. Við köllum á frelsi frá kynbundnu ofbeldi og minnum á að kynbundið ofbeldi helst í hendur við neyslu áfengis og annara vímuefna. Í kvöld verður boðið upp á appelsín í Víkurhvarfi!