Loading...
Home 2017-10-17T16:21:22+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR

Með vímulausum lífsstíl náum við árangri.

Haustdagskrá IOGT 2017

Vetrarstarf IOGT hefst með Framtíðarfundi í Víkurhvarfinu þann 16.september n.k. Vetrardagskrá IOGT liggur fyrir og verður boðið upp á veglegt félagsstarf þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Alþjóðlegur dagur IOGT er 3. október í minningu John B. Finch og verður hann haldinn hátíðlegur á kaffimorgni í Vinabæ.

Dansmenning IOGT

Dansinn dunar hjá IOGT á Íslandi. Námskeiði í Rússneskum samkvæmisdönsum og Evrópskum hirðdönsum tókst vel. Næsta Gömludansakvöld IOGT verður 24. nóvember.

Viltu tapa 30 milljörðum í viðbót?

Árleg byrði vegna neyslu áfengis og annarra vímuefna er 120 milljarðar.

EPICC

Epicc námskeiðið verður í Hinu Húsinu laugardaginn 28. október 10:00 - 16:00

Heima Alein, Æskan barnastarf IOGT

Heima Alein barnastarf Æskunnar barnahreyfingar IOGT er hafið. Starfið fer fram í félagsmiðstöð IOGT Víkurhvarfi 1 á Vatnsendahæðinni í Kópavogi.

SJÁ ALLAR FRÉTTIR OG GREINAR

HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR

Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.

IOGT er öllum opið.

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Vertu með
0
Félagar á heimsvísu
0
Félög og klúbbar
0 ár
á Íslandi

BREYTUM RÉTT

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

VOLUNTEER
DONATE NOW