Loading...
Home 2020-07-24T09:23:38+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR

Með vímuefnalausum lífsstíl náum við árangri.

Forvarnardagurinn er í dag 7. október 2020

    Forvarnardagur Forsetans = Forvarnardagurinn er í dag. IOGT á Íslandi er stoltur samstarfsaðili dagsins.  Í tilefni dagsins birtum við hér myndband sem sett var saman af því tilefni og hvetjum alla til að

3. október 2020

Við hvetjum stjórnvöld okkar til að setja á oddinn vísindalega sannaðar, mjög árangursríkar áfengisstefnulausnir sem WHO5 mælir með, sérstaklega hækkun áfengisgjalda, bann við áfengisauglýsingum og draga úr framboði áfengis í okkar samfélagi. Þessar lausnir hjálpa til við að draga úr byrði vegna áfengisneyslu á Íslandi, stuðla að vellíðan og hamingju með því að vernda og styðja þá sem velja vímulaust.

Bleikur október – Krabbamein og áfengi

NORDAN byggir upp nýja heimasíðu um áfengi og krabbamein. Þetta er tímabundin heimasíða og aðeins byrjun á því sem koma skal í framtíðinni hvað varðar upplýsingar um efnið.

ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030

2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan

ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030

2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan

SJÁ ALLAR FRÉTTIR OG GREINAR

HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR

Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.

IOGT er öllum opið.

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Vertu með
0
Félagar á heimsvísu
0
Félög og klúbbar
0 ár
á Íslandi

BREYTUM RÉTT

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

VOLUNTEER
DONATE NOW