BREYTUM RÉTT

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Inntökuheitið: „Ég heiti því að sem félagi IOGT mun ég ekki nota áfenga drykki eða önnur vímuefni eða stuðla að því að aðrir noti slík efni. Ég skal vinna gegn notkun vímuefna í samfélaginu. Ég heiti einnig að vinna að því að koma á bræðralagi allra manna til að skapa varanlegan frið og betri heim.“
Félagar fá sent fréttabréf og kynningar um atburði.

Félags- eða styrktaraðild

* vinsamlegast fylltu út í þessa reiti
Félags- eða styrktaraðild?