Loading...
Um okkur 2020-07-24T09:39:19+00:00

Ný hreyfing á traustum grunni

Bindindissamtökin IOGT á Íslandi er ný hreyfing á traustum grunni og er upprunnin á Akureyri 10. janúar 1884. Meginviðfangsefni samtakanna er forvarnastarf, en auk þess skipa mannúðar-, friðar- og menningarmál og umhverfisvernd veigamikinn sess í stefnu þeirra og starfi.

Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.

  • Meginviðfangsefni samtakanna er forvarnastarf

  • Mannúðar-, friðar- og menningarmál

  • Umhverfisvernd

  • Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum

IOGT er öllum opið.

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Aðsetur og félagsaðstaða IOGT er í Víkurhvarfi 1 á Vatnsendahæð í Kópavogi.

SJÁLFBÆRNI

Hér verður efni í dálkinum sem snýr að sjálfbærni.

HEILBRIGÐI

Hér verður efni í dálkinum sem snýr að heilbrigði.

MENNTUN

Hér verður efni í dálkinum sem snýr að menntun.

RÆKTUN

Hér verður efni í dálkinum sem snýst um ræktun matvæla.

CHANGE A LIFE TODAY

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

VOLUNTEER
DONATE NOW