Dagskrá IOGT vorið 2025 drög

01. janúar- Þurr Janúar áfengislaus mánuður í janúar 2025
13. janúar- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
13. janúar- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
14. janúar- Einingin nr.14 – 19:00 Afmælafundur
20. janúar- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
20. janúar- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
21. janúar- Framtíðin nr.173 19:00
27. janúar- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
27. janúar- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
28. janúar- Þorragleði IOGT 19:00 allir félagar taki með sér gesti skráning iogt@iogt.is
01. febrúar- Kaffimorgun IOGT í Hverafold – notaleg stund. 10:30
03. febrúar- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
03. febrúar- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
04. febrúar- Freyja nr.218 19:00
10. febrúar- Vika barna alkahólisti 10-16 febrúar
10. febrúar Barnastúkan Æskan Heima Alein 17:00-18:00
10. febrúar- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
11. febrúar- Einingin nr.14 – 19:00 Dagur barna alkahólista Valentínus
17. febrúar- Barnastúkan Æskan Heima Alein 17:00-18:00 Öskudags
17. febrúar- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
18. febrúar- Framtíðin nr.173 19:00
24.febrúar- Barnastúkan Æskan Heima Alein 17:00-18:00
24. febrúar- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
25. febrúar- Einingin nr.14 – 19:00 Öskudagsboð
01. mars- Kaffimorgun IOGT í Hverafold – notaleg stund. 10:30
03. mars- Barnastúkan Æskan Heima Alein 17:00-18:00
03. mars- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
04. mars- Freyja nr.218 19:00
10. mars- Barnastúkan Æskan Heima Alein 17:00-18:00
10. mars- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
11. mars- Einingin nr.14 – 19:00 Marserað í mars
17. mars- Barnastúkan Æskan Heima Alein 17:00-18:00
17. mars- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
18. mars- Framtíðin nr.173 19:00
24. mars- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
24. mars- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
25. mars- Einingin nr.14 – 19:00
31. mars- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
31. mars- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
01. apríl- Freyja nr.218 19:00
05. apríl- Kaffimorgun IOGT í Hverafold – notaleg stund. 10:30
07. apríl- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
07. apríl- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
08. apríl- Einingin nr.14 – 19:00 páskaboð
14. apríl- Barnastúkan Æskan páskafrí
14. apríl- Núll Prósent páskafrí
15. apríl- Framtíðin nr.173 19:00
21. apríl- Páskafrí
21. apríl- Páskafrí
22. apríl- Einingin nr.14 – 19:00
24.apríl- Sumardagurinn fyrsti Núll Prósent
28. apríl- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00
28. apríl- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00
29. apríl- Kvöldverðarboð IOGT 19:00 með góðum gestum
03. maí- Kaffimorgun IOGT í Hverafold – notaleg stund. 10:30
05. maí- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00 Landsþing
05. maí- Núll Prósent Ungmennastarf 19:00 – 22:00 Landsþing
06. maí- Landsþing IOGT á Íslandi. 19:00
12. maí- Barnastúkan Æskan. Heima Alein 17:00-18:00Vorhátíð
12. maí- Núll Prósent Aðalfundur 19:00 – 22:00 Vorhátíð

Morgunverðarfundir hjá samstarfshópnum Náum Áttum verða á netinu
Fundirnir fara fram í félagsmiðstöð IOGT í Hverafold 1-3, þriðjudagskvöld kl.19:00
Kaffimorgnar IOGT eru í Hverafold 1-3, laugardagsmorgna kl.10:30
Æskan er í félagsmiðstöð IOGT í Hverafold 1-3, mánudaga 17:00 – 18:00
0% ungmennahreyfingin hittist í Hverafold 1-3, mánudagskvöld kl.19:00 – 22:00
Þurr Janúar er átak IOGT á Íslandi með öðrum sem ætlað er að draga úr áfengisneyslu. Heimasíðan er www.eiginheilsa.is þar sem koma fram upplýsingar um kosti bindindis
Edrúar febrúar er átak IOGT og annara sem ætlað er að draga úr áfengisneyslu
Vika barna alkahólista er vitundarvakning um stöðu barna sem búa við áfengisneyslu
Barnastarf Æskunnar er samfélagslega sjálfstyrkjandi félagsmálaskóli sem innleiðir góð gildi
Núll Prósent Ungmennahreyfing IOGT á Íslandi er með leiðandi starf í opinni félagsmiðstöð á mánudagskvöldum fyrir 1.800.000.000 unglinga heimsins sem vilja vera í vímuefnalausu umhverfi