Vitundarvakningarvika barna alkóhólista 14.-21. febrúar 2022
Í dag byrjar Vitundarvakningarvika barna alkóhólista 14. - 21. febrúar. Hér er ljómandi fínn upplýsingabæklingur sem Movendi setti saman af þessu tilefni. CoA-Facts-and-explanation
Í dag byrjar Vitundarvakningarvika barna alkóhólista 14. - 21. febrúar. Hér er ljómandi fínn upplýsingabæklingur sem Movendi setti saman af þessu tilefni. CoA-Facts-and-explanation
Það er sælla að gefa en þiggja! Skatta afsláttur fæst nú fyrir styrki til IOGT á Íslandi sem er loksins skráð sem almannaheillasamtök
Hvít Jól átakið verður áberandi hjá IOGT í desember. Átakið gengur út á að fá fleiri fullorðna til að draga úr neyslu áfengis á hátíðardögunum. Við förum út á stræti og torg með undirskriftarkynningum, piparkökum, jólakúlum, auglýsingum, umtal i, barmmerkjum og jólauppákomum fyrir börn, unglinga og fjölskyldur. Jafnvel í gegnum
Allsherjarþing NordAN 2021 vakti máls á afskiptum áfengisiðnaðarins af gerð áfengisstefnu í ýmsum löndum og samþykkti eftirfarandi ályktun 19. nóvember 2021 í Vilnius, Litháen. • Hörð hagsmunagæsla áfengisiðnaðarins er meginástæða þess að Evrópa hefur ekki náð þeim markmiðum sem sett hafa verið fram í mismunandi nálgunum og aðgerðaáætlunum. • Aðferðir iðnaðarins fela í sér hagsmunagæslu og rangfærslur um sönnunargögn um áfengistengls. • Þrýstingur iðnaðarins getur aðeins haft áhrif ef stjórnmálamenn leyfa það.
Við þurfum að verja náungann okkar fyrir ágangi iðnaðarins. Við öll vitum að við eigum að gæta systkyna okkar. Við þurfum að fylla líf okkar með góðum stundum þar sem við getum frjáls gert það sem okkur langar mest með þeim sem okkur þykir vænt um. Við þurfum að gæta okkar á að láta ekki gríðarlega vel skipulagða markaðssetningu blekkja okkur til að halda að áfengi sé nauðsyn. Áfengi er engin venjuleg neysluvara. Það er sýn okkar að samfélag sem er laust undan oki áfengis og annara vímuefna muni ganga margfalt betur og efli samfélagið.
Í gær afhentu Aðalsteinn Gunnarsson æðstitemplar, Gunnar Þorláksson Ritari, Kolbrún Hauksdóttir fyrrverandi æðstitemplar, Loftur Hauksson gjaldkeri, Kristín Þóra Gunnarsdóttir varatemplar fulltrúar IOGT stúkunnar Einingarinnar nr.14 verkfæri til notkunar í fangelsum fyrir tómstundir fanga.
Að halda því fram að lögleiða eigi kannabis er að halda því fram að fleiri eigi að eiga verra líf. Þessi skortur á samstöðu á ekki aðeins við um einstaklinga. Umræðan um kannabis snýst einnig um alþjóðlega samstöðu. Hér er nýja þýðingin á bókinni 8 mýtur um kannabis eftir Pelle Olsson. 8
Alþjóðleg fréttatilkynning: Ríki Evrópu ná ekki að stuðla að heilbrigði með áfengisstefnu, nú er tími fyrir djarfa áfengisskattlagningu til að vernda Evrópubúa Stokkhólmur, Svíþjóð, 16. apríl 2021 - Glæný skýrsla WHO Europe sýnir víðtækan skaða af völdum áfengis. Hin nýja skýrsla WHO Europe „Að gera WHO Evrópu svæðið ÖRUGGRA (SAFER). Þróun
Opnunarathöfn, Ásmundur Einar Daðason opnaði þingið með þeim orðum að hagsmuni barna ætti alltaf vernda með forvörnum. Stig Erik Sörheim – Umræðan í Noregi um ávana og vímuefni á ensku Árni Guðmundsson– Markaðssetning, grimmur veruleiki, engum er hlíft Peter Moilanen – Er Svíþjóð með allt öðruvísi forvarnir? á
Karlmenn fá krabbamein sem er oft hægt að forðast. Það þarf að hafa í huga að áfengisneysla er leiðandi áhættuþáttur fyrir krabbameinum karla. Við þurfum að efla vitund, viðbrögð og stefnu yfirvalda sem eru ennþá ófullnægjandi. IOGT á Íslandi – leggur krafta sína í að auka vitneskju um krabbameinsbyrði hér og á heimsvísu og