Tilslakanir í áfengislöggjöf auka neikvæðar afleiðingar vegna áfengisneyslu!
Frumvarp um breytingar á áfengislögum er til umræðu á Alþingi. Af því tilefni minnum við á skýrslu sem kom út nýlega sem sýnir hve mikið neikvæðum áhrifum áfengisneyslu myndi aukast. Í desember 2018 birtist greinin í BMC Public Health sem er eitt vitrasta vísindatímarit á sviði lýðheilsu. Þann 27. september kom Tim Stockwell einn af höfundum skýrslunnar til Íslands til að kynna niðurstöðurnar. Af því tilefni var skýrslan þýdd. Niðurstöður sýna verulega alvarlegar afleiðingar gagnvart heilsu og öryggi fólks ef afnám einkaleyfis yrði að veruleika, hvort sem litið er til sjálfsmorða, sjúkdóma, slysa eða ofbeldis.