Stórfrétt, ný skýrsla sýnir banvæn tengsl milli áfengis og coronavírus faraldurins.
Stórfrétt, ný skýrsla sýnir banvæn tengsl milli áfengis og coronavírus faraldurins. IOGT á Íslandi tekur undir orð vísindamanna að standa verði vörð um samfélagið í heild og draga úr notkun áfengis og annara vímuefna.
Þurr janúar 2021
IOGT á Íslandi hvetur eindregið til að við skoðum áfengismenninguna okkar og áfengis neyslu. Á áramótum hafa Íslendingar í gegnum tíðina stigið á stokk og heitið sér heilbrigðari lífsháttum. Hér er síða
Áramótakveðja IOGT á Íslandi 2020
IOGT á Íslandi þakkar öllum fyrir samstarfið á árinu með von um velgengi og farsæld á nýju ári. Bindindissamtökin IOGT á Íslandi, Æskan Barnahreyfingin og Núll Prósent ungmennahreyfingin hafa staðið að
Áfengi kyndir undir COVID-19 faraldri!
Hvernig ætlar þú að útskýra að áfengi kyndir undir útbreiðslu COVID-19? Hér eru mjög einfaldar útskýringar sem WHO (alþjóða heilbrigðismálastofnunin) hefur gefið út og við sett upp með einföldum hætti.
Hvít Jól 2020
Markmið hvít jól 2020 er að varpa ljósi á þarfir barna í samhengi við áfengisneyslu fullorðinna á jólunum. Að fá fleiri fullorðna til að forðast neyslu áfengis yfir Jólalhátíðina. Það finnast margar leiðir, en markmiðið er það sama. Að upplýsa almenning, stjórnendur og fjölmiðla um aðstæður barna og unglinga og þeirra þarfir í tengslum við áfengisneyslu fullorðinna á jólahátíðinni. Að skipuleggja Vímulaust umhverfi fyrir börn, unglinga og fjölskyldur.
Áfengi – krabbameinsáhættuþáttur sem fólk veit ekki að þarf að forðast!
Áfengi - krabbameinsáhættuþáttur sem fólk veit ekki að þarf að forðast! Á aðalfundi NordAN sem haldinn var 18. nóvember síðastliðinn (2020) var rætt um áfengi og krabbameinsáhættu og eftirfarandi ályktun samþykkt:
Breytum rétt
Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.