Áfengi kyndir undir COVID-19 faraldri!
Hvernig ætlar þú að útskýra að áfengi kyndir undir útbreiðslu COVID-19? Hér eru mjög einfaldar útskýringar sem WHO (alþjóða heilbrigðismálastofnunin) hefur gefið út og við sett upp með einföldum hætti.
Hvernig ætlar þú að útskýra að áfengi kyndir undir útbreiðslu COVID-19? Hér eru mjög einfaldar útskýringar sem WHO (alþjóða heilbrigðismálastofnunin) hefur gefið út og við sett upp með einföldum hætti.
Markmið hvít jól 2020 er að varpa ljósi á þarfir barna í samhengi við áfengisneyslu fullorðinna á jólunum. Að fá fleiri fullorðna til að forðast neyslu áfengis yfir Jólalhátíðina. Það finnast margar leiðir, en markmiðið er það sama. Að upplýsa almenning, stjórnendur og fjölmiðla um aðstæður barna og unglinga og þeirra þarfir í tengslum við áfengisneyslu fullorðinna á jólahátíðinni. Að skipuleggja Vímulaust umhverfi fyrir börn, unglinga og fjölskyldur.
Áfengi - krabbameinsáhættuþáttur sem fólk veit ekki að þarf að forðast! Á aðalfundi NordAN sem haldinn var 18. nóvember síðastliðinn (2020) var rætt um áfengi og krabbameinsáhættu og eftirfarandi ályktun samþykkt: Að drekka áfengi eykur hættuna á krabbameini í munni og hálsi, barkakýli, vélinda, ristli og endaþarmi, lifur og brjóstum (hjá
Forvarnardagur Forsetans = Forvarnardagurinn er í dag. IOGT á Íslandi er stoltur samstarfsaðili dagsins. Í tilefni dagsins birtum við hér myndband sem sett var saman af því tilefni og hvetjum alla til að kíkja á það. https://youtu.be/ZmDON--UsxQ
Við hvetjum stjórnvöld okkar til að setja á oddinn vísindalega sannaðar, mjög árangursríkar áfengisstefnulausnir sem WHO5 mælir með, sérstaklega hækkun áfengisgjalda, bann við áfengisauglýsingum og draga úr framboði áfengis í okkar samfélagi. Þessar lausnir hjálpa til við að draga úr byrði vegna áfengisneyslu á Íslandi, stuðla að vellíðan og hamingju með því að vernda og styðja þá sem velja vímulaust.
NORDAN byggir upp nýja heimasíðu um áfengi og krabbamein. Þetta er tímabundin heimasíða og aðeins byrjun á því sem koma skal í framtíðinni hvað varðar upplýsingar um efnið.
2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF Hér er umsögn IOGT á Íslandi um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. IOGT á Íslandi hefur frá stofnun, árið 1884, unnið að þessum markmiðum og
2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF Hér er umsögn IOGT á Íslandi um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. IOGT á Íslandi hefur frá stofnun, árið 1884, unnið að þessum markmiðum og
Þessar ráðleggingar koma frá Evrópuskrifstofu WHO og er ætlað að kveða niður þær ranghugmyndir um áfengi og COVID-19 sem nú fara eins og eldibrandur um netmiðla.
Fjölskyldan saman um verslunarmannahelgina ❤ IOGT á Íslandi hefur um árabil hvatt alla til að skipuleggja verslunarmannahelgina með það fyrir augum að fjölskyldan geti notið hennar saman. Allir aldurshópar geta tekið frumkvæðið ❤