IOGT á Íslandi er stoltur þátttakandi í samstarfi um forvarnir milli Norðurlanda og Eystrasaltslanda undir nafni NORDAN sem nú byggir upp nýja heimasíðu um áfengi og krabbamein. Þetta er tímabundin heimasíða og aðeins byrjun á því sem koma skal í framtíðinni hvað varðar upplýsingar um efnið. Hver veit nema að upplýsingar sem hér finnast verði þýddar á íslensku og að íslenskum rannsóknum muni finnast hér.

Smellið hér