Einingin númer fjórtán
IOGT stúkan Einingin númer fjórtán er félagsskapur opinn þeim sem velja sér vímulausan lífsstíl. Allir eru velkomnir.
IOGT stúkan Einingin númer fjórtán er félagsskapur opinn þeim sem velja sér vímulausan lífsstíl. Allir eru velkomnir.
Dansinn dunar hjá IOGT á Íslandi. Námskeiði í Rússneskum samkvæmisdönsum og Evrópskum hirðdönsum tókst vel. Næsta Gömludansakvöld IOGT verður 24. nóvember.
Árleg byrði vegna neyslu áfengis og annarra vímuefna er 120 milljarðar.
Epicc námskeiðið verður í Hinu Húsinu laugardaginn 28. október 10:00 - 16:00
Heima Alein barnastarf Æskunnar barnahreyfingar IOGT er hafið. Starfið fer fram í félagsmiðstöð IOGT Víkurhvarfi 1 á Vatnsendahæðinni í Kópavogi.
IOGT á Íslandi hefur haldið dansmenningunni hátt á lofti frá stofnum 1884. Markmið IOGT er og hefur alltaf verið að skapa aðstæður fyrir fólk að hittast í vímulausu umhverfi og gera sér glaðan dag.
Alþjóðadagur IOGT er 3. október í minningu John B. Finch sem var virkur félagi í IOGT á síðustu öld.
Vetrarstarf IOGT hefst með Framtíðarfundi í Víkurhvarfinu þann 16.september n.k. Vetrardagskrá IOGT liggur fyrir og verður boðið upp á veglegt félagsstarf þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Alþjóðlegur dagur IOGT er 3. október í minningu John B. Finch og verður hann haldinn hátíðlegur á kaffimorgni í Vinabæ.
Heima Alein barnastarf Æskunnar barnahreyfingar IOGT er hafið. Starfið fer fram í félagsmiðstöð IOGT Víkurhvarfi 1 á Vatnsendahæðinni í Kópavogi.