106 samfélagsleiðtogar skora á Alþjóða heilbrigðismálastofnunina að hætta lokuðum fundum með hagsmunagæslumönnum áfengis
Reykjavík 30. maí 2023 Hópur 106 samfélags- og lýðheilsuleiðtoga frá 60 löndum og sex heimsálfum skora á Alþjóða heilbrigðismálastofnunina (WHO) að hætta lokuðum fundum sínum með hagsmunagæslumönnum áfengis, sem gerir fyrirtækjum sem hagnast á áfengisvörum að hafa fordæmalausan aðgang að leiðtogum sem bera ábyrgð á að efla heilsu heimsins. Samhliða sjötugasta og sjötta