1. mars 2022

Nú er komið að því, við flytjum með okkar

félagsstarf í Hverafold 1-3 í Grafarvogi austurenda.

Hér er mynd af austurendanum að ofanverðu.

 

Hægt er að ganga inn í sameignina ofan við húsið og

að neðanverðu. Hæðin okkar er um 320 fermetrar

sem ætti að nýtast okkur vel með skrifstofum og

sal sem við getum nýtt undir skemmtanir og starf.

Hér má sjá leiðina ef keyra á úr víkurhvarfinu

yfir í Hverafoldi 1-3 en vagnar nr 6, 24 og 31

stoppa fyrir ofan húsið.

 

Það er von okkar að starfið okkar og verkefni

fái að blómstra í nýja félagsheimilinu okkar og

að félagarnir fái að njóta sín.

Fylgist vel með á heimasíðunni www.iogt.is og á https://www.facebook.com/IogtAIslandi

sími 511 1021, 511 1022 og 511 1023 netfangið er iogt@iogt.is og aeskan@iogt.is