Rekstur ÁTVR byggir á augljósum lýðheilsu- og samfélagsástæðum sem ekki má gleymast
Rekstur ÁTVR byggir á augljósum lýðheilsu- og samfélagsástæðum sem felast meðal annars í því að takmarka aðgengi að áfengi og vinna gegn misnotkun áfengis og skaðlegum áhrifum þess. Ólögleg netsala áfengis grefur undan markmiðum yfirvalda gagnvart almannaheillasjónarmiðum. Á meðan ólögleg netsala áfengis hefur ekki verið stöðvuð hafa fjölmargar netverslanir sprottið upp. Með