Skuggakaup Núll Prósent
„Það kom okkur á óvart að kerfið leyfði ólögráða börnum að kaupa í þremur mismunandi netverslunum á Íslandi sem selja áfengi ólöglega.
„Það kom okkur á óvart að kerfið leyfði ólögráða börnum að kaupa í þremur mismunandi netverslunum á Íslandi sem selja áfengi ólöglega.
Á lýðræðishátíðinni Fundi fólksins, sem haldinn verður haldinn í Hörpunni föstudaginn 29. nóvember næstkomandi, verður meðal annars á dagskrá málstofa um ávana- og vímuefnamál. Yfirskrift fundarins er Ávana- og vímuefni – áskoranir í forvörnum. Er baráttan töpuð? Fundurinn er öllum opinn og ekki þarf að skrá sig. Umræðustjóri er Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu
Forvarnarsamtökum hafa borist svör við tveimur spurningum sem sendar voru í lok október til framboða sem bjóða fram á landsvísu til Alþingis þann 30. nóvember n.k. Spurningarnar tengjast mikilvægum lýðheilsumálum sem hafa verið áberandi í samfélagsumræðu síðustu mánaða og ára. Spurt var: Telur flokkur þinn rétt að stemma stigu við aukinni notkun nikótínpúða meðal
Fréttatilkynning frá aðalfundi NordAN Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað Norðurlönd hafa í áratugi verið leiðandi á heimsvísu hvað varðar áfengistefnur sem ætlað er að stuðla að lýðheilsu, öryggi og samfélagslegri velferð. Aðgerðir eins og há áfengisskaðagjöld, ströng auglýsingabönn og ríkisstýrð einkasmásala hafa dregið verulega úr áfengisneyslu og skaða sem henni fylgir. Þessar stefnur byggjast
IOGT á Íslandi hefur ásamt breiðfylkingu forvarna samtaka sent ný gögn til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þar sem þeir hafa til skoðunar verklag framkvæmdavaldsins í tengslum við netsölu áfengis. Að sjálfsögðu vonumst við til að þessi graf alvarlegu mál verði skoðuð ofan í kjölinn. Hér er skjalið í heild: 2024.10.16 Ný gögn til
Hér má finna fréttabréf IOGT haustið 2024 með boðskorti á afmælishátíðina, dagskrá IOGT fram til áramóta og fréttum úr starfinu 024 09 15 Fréttabréf IOGT AG
Umræðan á að snúast um lýðheilsu, barnavernd, mannréttindi, velferð einstaklinga og samfélags. Markaðsöflin mega ekki fá lausan tauminn til að auka notkun áfengis. Áfengi er engin venjuleg neysluvara og það veldur skaða hjá einstaklingi og samfélaginu upp á 150 milljarða króna á ári. Breytingarnar sem þrýst er á um hér munu auka þann kostnað um a.m.k.14%.
Fjölmörg félög í breiðfylkingu skora á yfirvöld að hvika í engu frá samþykktri lýðheilsustefnu til ársins 2030 og markmiðum gildandi laga um um einkasölu ÁTVR á áfengi.
Ungt fólk um allan hinn vestræna heim drekkur minna. Í Svíþjóð hefur þessi samdráttur verið áberandi frá því snemma á tíunda áratugnum, þegar til dæmis 8 af hverjum 10 nemendum í níunda bekk drukku áfengi, samanborið við í dag þegar aðeins 4 af hverjum 10 gera það. Hlutfall 15-24 ára sem telja sig ekki þurfa áfengi til að skemmta sér hefur aukist úr 1 af tveimur árið 2009 í 3 af hverjum 4 í könnuninni í ár.
Opið bréf til stjórnarformanns Gildis Gildi lífeyrissjóður hefur sett sér samskipta- og siðareglur. Þar segir „Virðing er borin fyrir markmiðum og tilgangi laga og í starfsemi sjóðsins er ekki reynt að þræða markalínur þess sem er löglegt.“ og „Jafnan skal svara spurningum í samræmi við bestu vitneskju og án nokkurrar tilraunar til þess að villa um