Loading...
Fréttir og greinar 2017-10-17T16:22:54+00:00

Nýr vefur IOGT

Það er gleðiefni að núna er undirbúningsvinnu lokið og byrjað að setja efni á vefinn sem þarf að vera svo félagar og almenningur geti fundið upplýsingar um samtökin og okkar starf.

Dansmenning IOGT

IOGT á Íslandi hefur haldið dansmenningunni hátt á lofti frá stofnum 1884. Markmið IOGT er og hefur alltaf verið að skapa aðstæður fyrir fólk að hittast í vímulausu umhverfi og gera sér glaðan dag.

Allraheill

Allraheill er átak IOGT til að vekja athygli á að einkasala ríkisins á áfengi er sterk stoð í forvörnum á Íslandi.

CHANGE A LIFE TODAY

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

VOLUNTEER
DONATE NOW