Opið bréf til valkyrjanna þriggja.
Valkyrjurnar þrjár hafa val um hvort þær muni styðja eigendur fíkniefnaiðnaðarins og auka aðgengi að áfengi og niktótíni og öðrum fíkniefnum og hlaða þannig á valköstinn fleiri fórnarlömbum sem falla í valinn fyrir aldur fram í baráttunni við efnavopn iðnaðarsins, eða að valkyrjurnar velji almennig sem hetjur sínar og verndi almenning gegn fíknaefnaiðnaðinum með öflugum forvörnum og meðferð.
Skuggakaup Núll Prósent
„Það kom okkur á óvart að kerfið leyfði ólögráða börnum að kaupa í þremur mismunandi netverslunum á Íslandi sem selja áfengi ólöglega.
Villta vestrið í áfengissölu og notkun nikótínpúða stóreykst -Svör framboða til alþingiskosninga 2024 um nikótínpúða og ÁTVR.
Forvarnarsamtökum hafa borist svör við tveimur spurningum sem sendar voru í lok október til framboða sem bjóða fram á landsvísu til Alþingis þann 30. nóvember n.k. Spurningarnar tengjast mikilvægum lýðheilsumálum sem hafa verið áberandi í
Málstofa um ávana- og vímuefnamál á lýðræðishátíðinni, Fundi fólksins
Á lýðræðishátíðinni Fundi fólksins, sem haldinn verður haldinn í Hörpunni föstudaginn 29. nóvember næstkomandi, verður meðal annars á dagskrá málstofa um ávana- og vímuefnamál. Yfirskrift fundarins er Ávana- og vímuefni – áskoranir í
Breytum rétt
Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.