About heimir

This author has not yet filled in any details.
So far heimir has created 8 blog entries.

Haustdagskrá IOGT 2017

Vetrarstarf IOGT hefst með Framtíðarfundi í Víkurhvarfinu þann 16.september n.k. Vetrardagskrá IOGT liggur fyrir og verður boðið upp á veglegt félagsstarf þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Alþjóðlegur dagur IOGT er 3. október í minningu John B. Finch og verður hann haldinn hátíðlegur á kaffimorgni í Vinabæ.

Nýr vefur IOGT

Það er gleðiefni að núna er undirbúningsvinnu lokið og byrjað að setja efni á vefinn sem þarf að vera svo félagar og almenningur geti fundið upplýsingar um samtökin og okkar starf.

Dansmenning IOGT

IOGT á Íslandi hefur haldið dansmenningunni hátt á lofti frá stofnum 1884. Markmið IOGT er og hefur alltaf verið að skapa aðstæður fyrir fólk að hittast í vímulausu umhverfi og gera sér glaðan dag.

Go to Top