ALCOHOL AND THE SUSTAINABLE DEVELOPMENT GOALS
ALCOHOL AND THE SUSTAINABLE DEVELOPMENT GOALS Þú getur nálgst PDF af skýrslunni hér
ALCOHOL AND THE SUSTAINABLE DEVELOPMENT GOALS Þú getur nálgst PDF af skýrslunni hér
Vetrarstarf IOGT hefst með Framtíðarfundi í Víkurhvarfinu þann 16.september n.k. Vetrardagskrá IOGT liggur fyrir og verður boðið upp á veglegt félagsstarf þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Alþjóðlegur dagur IOGT er 3. október í minningu John B. Finch og verður hann haldinn hátíðlegur á kaffimorgni í Vinabæ.
Heima Alein barnastarf Æskunnar barnahreyfingar IOGT er hafið. Starfið fer fram í félagsmiðstöð IOGT Víkurhvarfi 1 á Vatnsendahæðinni í Kópavogi.
IOGT á Íslandi og FRÆ-Fræðsla og forvarnir bjóða fulltrúum ýmissa stofnana og félagasamtaka sem láta sig forvarnir, lýðheilsu, velferð og almannaheill varða, til umræðufundar með með Tim Stockwell.
Það er gleðiefni að núna er undirbúningsvinnu lokið og byrjað að setja efni á vefinn sem þarf að vera svo félagar og almenningur geti fundið upplýsingar um samtökin og okkar starf.
IOGT á Íslandi hefur haldið dansmenningunni hátt á lofti frá stofnum 1884. Markmið IOGT er og hefur alltaf verið að skapa aðstæður fyrir fólk að hittast í vímulausu umhverfi og gera sér glaðan dag.
Meginviðfangsefni samtakanna er forvarnastarf Mannúðar-, friðar- og menningarmál Umhverfisvernd Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum
Allraheill er átak IOGT til að vekja athygli á að einkasala ríkisins á áfengi er sterk stoð í forvörnum á Íslandi.