Villta vestrið í áfengissölu og notkun nikótínpúða stóreykst -Svör framboða til alþingiskosninga 2024 um nikótínpúða og ÁTVR.
Forvarnarsamtökum hafa borist svör við tveimur spurningum sem sendar voru í lok október til framboða sem bjóða fram á landsvísu til Alþingis þann 30. nóvember n.k. Spurningarnar tengjast mikilvægum lýðheilsumálum sem hafa verið áberandi í
Málstofa um ávana- og vímuefnamál á lýðræðishátíðinni, Fundi fólksins
Á lýðræðishátíðinni Fundi fólksins, sem haldinn verður haldinn í Hörpunni föstudaginn 29. nóvember næstkomandi, verður meðal annars á dagskrá málstofa um ávana- og vímuefnamál. Yfirskrift fundarins er Ávana- og vímuefni – áskoranir í
Villta vestrið í áfengissölu og notkun nikótínpúða stóreykst -Svör framboða til alþingiskosninga 2024 um nikótínpúða og ÁTVR.
Forvarnarsamtökum hafa borist svör við tveimur spurningum sem sendar voru í lok október til framboða sem bjóða fram á landsvísu til Alþingis þann 30. nóvember n.k. Spurningarnar tengjast mikilvægum lýðheilsumálum sem hafa verið áberandi
Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað
Fréttatilkynning frá aðalfundi NordAN Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað Norðurlönd hafa í áratugi verið leiðandi á heimsvísu hvað varðar áfengistefnur sem ætlað er að stuðla að lýðheilsu, öryggi og samfélagslegri velferð. Aðgerðir eins og
Ný gögn um verklag og frumvarp dómsmálaráðherra um aukið aðgengi að áfengi
IOGT á Íslandi hefur ásamt breiðfylkingu forvarna samtaka sent ný gögn til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þar sem þeir hafa til skoðunar verklag framkvæmdavaldsins í tengslum við netsölu áfengis. Að sjálfsögðu vonumst við
Fréttabréf IOGT haustið 2024
Hér má finna fréttabréf IOGT haustið 2024 með boðskorti á afmælishátíðina, dagskrá IOGT fram til áramóta og fréttum úr starfinu 024 09 15 Fréttabréf IOGT AG
Breytum rétt
Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.