Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað

    Fréttatilkynning frá aðalfundi NordAN Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað Norðurlönd hafa í áratugi verið leiðandi á heimsvísu hvað varðar áfengistefnur sem ætlað er að stuðla að lýðheilsu, öryggi og samfélagslegri velferð. Aðgerðir eins og há áfengisskaðagjöld, ströng auglýsingabönn og ríkisstýrð einkasmásala hafa dregið verulega úr áfengisneyslu og skaða sem henni fylgir. Þessar stefnur byggjast

Nýjustu rannsóknir styðja við okkur!

      Nýjustu rannsóknir styðja við okkur! Velferð og heilsa samfélagsins, samfélagsbragurinn er að verða betri með hverjum deginum. Ungt fólk í dag velur sér að öllu jafna heilbrigða lífshætti því þeir sjá í gegnum markaðssetningu á óhollustunni. Það getur verið auðvelt að ná sér í upplýsingar ef við lyftum höfði yfir síbyljuna. Hávaðinn

IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

Markmið hvít jól átaksins er að varpa ljósi á þarfir barna í samhengi við áfengisneyslu fullorðinna á jólunum. Að fá fleiri fullorðna til að forðast neyslu áfengis yfir Jólalhátíðina.

Kynning á ritinu ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030

2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF   Föstudaginn 16. september mun fulltrúi IOGT á Íslandi fjalla um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hindranir vegna áfengis á Fundi fólksins í Grósku klukkan

Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra.

      Reykjavík, 2. september 2022 Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra. Óskað er eftir svörum frá þessum aðilum við þessu bréfi. Háskóli Íslands er opinber stofnun. Nú um þessar mundir eins og undanfarin haust fyrir COVID boðar Stúdentaráð til Októberfest – bjór-fylleríshátíðar innfluttrar frá Suður-Þýskalandi. Fylleríið er haldið

Opið bréf IOGT á Íslandi til þingmanna 14. júní 2022

    Reykjavík 14. júní 2022 Kæri þingmaður, hér er opið bréf frá IOGT á Íslandi. Það er ljóst að gríðarlegur þrýstingur áfengisiðnaðarins hefur náð yfirhöndinni í meðferð frumvarpa um breytingar á áfengislögum. Hér stendur til að lauma í gegn breytingum sem kollvarpa okkar áfengissölukerfi sem samfélagið hefur staðið sátt um í áratugi. Hér er

Við hvetjum til að vörur Carlsberg verði sniðgengnar hvar sem er í heiminum

Við hvetjum til að vörur Carlsberg verði sniðgengnar hvar sem er í heiminum þar sem þeir taka sína ítrustu einkahagsmuni og hagnað fram yfir mannréttindi og frið. Við viljum minna á að 3 milljónir manns deyja árlega ótímabærum dauða vegna neyslu áfengis í heiminum. Áfengisiðnaðurinn svífst einskis til að ná sér í sinn hagnað. Stysta leiðin til að stuðla að friði, koma í veg fyrir óeirðir, ofbeldi og ofríki er að draga úr neyslu áfengis í heiminum.

Go to Top