Loading...
Fréttir og greinar2021-11-12T10:14:17+00:00

Flöggum fána lýðheilsu – málþing um áfengi og lýðheilsu.

Á málþinginu er fjallað um stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum, íþróttahreyfinguna og forvarnir, nýja skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og um stöðu ÁTVR í ljósi ferils kærumála á hendur netsöluaðilum áfengis. Fjallað er um afstöðu Íslendinga til bindindismála í gegnum tíðina á líflegan hátt og starf forvarnarsamtaka. Þá verða pallborðsumræður þar sem þingmenn lýsa afstöðu stjórnmálaflokka til lýðheilsu og áfengis.

Verum hagsýn í ríkisrekstri – sparnaðarráð frá breiðfylkingu heilbrigðisstétta, forvarnasamtaka o.fl. í samráðsgátt 21. janúar 2025.

Allar rannsóknir sýna að áfengisneysla hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu og mikinn samfélagslegan kostnaði í för með sér. Þær sýna einnig að öll aukning í sölu áfengis, m.a. vegna aukins aðgengis að áfengi, veldur tilheyrandi aukningu á áfengistengdum skaða og samfélagslegum kostnaði.

Dagskrá IOGT er í fréttabréfinu og á flipanum Viðburðir

Breytum rétt

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

Go to Top