About Aðalsteinn Gunnarsson

This author has not yet filled in any details.
So far Aðalsteinn Gunnarsson has created 109 blog entries.

ÁFENGI: ENGIN VENJULEG VARA

Áfengi: Engin venjuleg vara – samantekt þriðju útgáfu Þýðing á greininni Alcohol: No Ordinary Commodity - a summary of the third edition (Babor o.fl., 2022) Grein þessi var þýdd af þýðingarfyrirtæki og svo unnin áfram af sérfræðingi í heilsulæsi Bryndísi Kristjánsdóttur. Tilgangur þessa skjals er að vekja athygli á samantekt af áhugaverðum niðurstöðum í

Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors Háskóla Íslands, Háskólaráðs Háskóla Íslands og Háskólaráðherra.

Hér með endursendum við opna bréfið sem við sendum í fyrra. Álíka bréf höfum við sent undanfarin ár. Spurt er um stefnu HÍ og Stúdentaráðs. Lítil sem engin svör hafa borist og enn einu sinni er haldið fylleríspartí í boði Stúdentaráðs og Háskóla Íslands. Þögnin og svarleysið og einbeittur vilji til að hvetja til fíkniefnaneyslu hlýtur að þýða að svörin við spurningunum eru öll neikvæð fyrir nemendur og samfélagið allt.

Fréttatilkynning frá Breiðfylkingu forvarnasamtaka

Breiðfylking forvarnarsamtaka fagnar því að ólögleg áfengissala verður loks stöðvuð Eftir bið í meira en hálfan áratug er loks komin niðurstaða um að íslenska svindlaðferðin við netsölu áfengis af lager innanlands er ólögleg. Breiðfylking forvarnarsamtaka fagnar því að kæra ÁTVR á hendur netsöluaðila áfengis hafi leitt til ákæru lögreglu. Skorað er á stjórnvöld að

Flöggum fána lýðheilsu – málþing um áfengi og lýðheilsu.

Á málþinginu er fjallað um stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum, íþróttahreyfinguna og forvarnir, nýja skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og um stöðu ÁTVR í ljósi ferils kærumála á hendur netsöluaðilum áfengis. Fjallað er um afstöðu Íslendinga til bindindismála í gegnum tíðina á líflegan hátt og starf forvarnarsamtaka. Þá verða pallborðsumræður þar sem þingmenn lýsa afstöðu stjórnmálaflokka til lýðheilsu og áfengis.

Ályktun landsþings IOGT 2025

Landsþing IOGT skorar á alþingismenn að standa vörð um þá heilbrigðisstefnu sem stjórnvöld og alþingi hafa samþykkt og felst í því að draga úr skaða sem notkun áfengis og annarra  vímuefna veldur. Landsþing IOGT skorar á alþingismenn að vinna markvisst að því að styrkja þá löggjöf sem er í gildi og heilbrigðisstefnan byggir á.

Verum hagsýn í ríkisrekstri – sparnaðarráð frá breiðfylkingu heilbrigðisstétta, forvarnasamtaka o.fl. í samráðsgátt 21. janúar 2025.

Allar rannsóknir sýna að áfengisneysla hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu og mikinn samfélagslegan kostnaði í för með sér. Þær sýna einnig að öll aukning í sölu áfengis, m.a. vegna aukins aðgengis að áfengi, veldur tilheyrandi aukningu á áfengistengdum skaða og samfélagslegum kostnaði.

Dagskrá IOGT er í fréttabréfinu og á flipanum Viðburðir

Minningarstund um Þorvarð Þorvarðsson Stórtemplara 1921-1923

Opið bréf til valkyrjanna þriggja.

Valkyrjurnar þrjár hafa val um hvort þær muni styðja eigendur fíkniefnaiðnaðarins og auka aðgengi að áfengi og niktótíni og öðrum fíkniefnum og hlaða þannig á valköstinn fleiri fórnarlömbum sem falla í valinn fyrir aldur fram í baráttunni við efnavopn iðnaðarsins, eða að valkyrjurnar velji almennig sem hetjur sínar og verndi almenning gegn fíknaefnaiðnaðinum með öflugum forvörnum og meðferð.

Go to Top