Loading...
Fréttir og greinar2021-11-12T10:14:17+00:00

Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors Háskóla Íslands, Háskólaráðs Háskóla Íslands og Háskólaráðherra.

Hér með endursendum við opna bréfið sem við sendum í fyrra. Álíka bréf höfum við sent undanfarin ár. Spurt er um stefnu HÍ og Stúdentaráðs. Lítil sem engin svör hafa borist og enn einu sinni er haldið fylleríspartí í boði Stúdentaráðs og Háskóla Íslands. Þögnin og svarleysið og einbeittur vilji til að hvetja til fíkniefnaneyslu hlýtur að þýða að svörin við spurningunum eru öll neikvæð fyrir nemendur og samfélagið allt.

Flöggum fána lýðheilsu – málþing um áfengi og lýðheilsu.

Á málþinginu er fjallað um stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum, íþróttahreyfinguna og forvarnir, nýja skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og um stöðu ÁTVR í ljósi ferils kærumála á hendur netsöluaðilum áfengis. Fjallað er um afstöðu Íslendinga til bindindismála í gegnum tíðina á líflegan hátt og starf forvarnarsamtaka. Þá verða pallborðsumræður þar sem þingmenn lýsa afstöðu stjórnmálaflokka til lýðheilsu og áfengis.

Breytum rétt

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

Go to Top