Mikilvægi sjálfboðaliða í félagasamtaka
Það er með stolti sem við fögnum með öllum sjálfboðaliðum landsins sem hafa lagt góðum málum lið. Guðjón er verðugur fulltrúi IOGT á Íslandi með þessa útnefningu. Þakklæti er í okkar huga til allra hann er fulltrúi fyrir. Félagasamtök þrífast aðeins ef félagarnir eru tilbúnir að leggja lið við það sem þarf að gera og er Guðjón þar til fyrirmyndar.
Kynning á ritinu ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030
2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF Föstudaginn 16. september mun fulltrúi IOGT
Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra.
Reykjavík, 2. september 2022 Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra. Óskað er eftir svörum frá þessum aðilum við þessu bréfi. Háskóli Íslands er opinber stofnun. Nú um
Opið bréf IOGT á Íslandi til þingmanna 14. júní 2022
Reykjavík 14. júní 2022 Kæri þingmaður, hér er opið bréf frá IOGT á Íslandi. Það er ljóst að gríðarlegur þrýstingur áfengisiðnaðarins hefur náð yfirhöndinni í meðferð frumvarpa um breytingar á áfengislögum. Hér stendur
Breytum rétt
Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.