About Aðalsteinn Gunnarsson

This author has not yet filled in any details.
So far Aðalsteinn Gunnarsson has created 94 blog entries.

Umræðan á að snúast um okkur!

Umræðan á að snúast um lýðheilsu, barnavernd, mannréttindi, velferð einstaklinga og samfélags. Markaðsöflin mega ekki fá lausan tauminn til að auka notkun áfengis. Áfengi er engin venjuleg neysluvara og það veldur skaða hjá einstaklingi og samfélaginu upp á 150 milljarða króna á ári. Breytingarnar sem þrýst er á um hér munu auka þann kostnað um a.m.k.14%.

Ný skýrsla sýnir sögulega breytingu á áfengisvenjum ungs fólks í Svíþjóð

Ungt fólk um allan hinn vestræna heim drekkur minna. Í Svíþjóð hefur þessi samdráttur verið áberandi frá því snemma á tíunda áratugnum, þegar til dæmis 8 af hverjum 10 nemendum í níunda bekk drukku áfengi, samanborið við í dag þegar aðeins 4 af hverjum 10 gera það. Hlutfall 15-24 ára sem telja sig ekki þurfa áfengi til að skemmta sér hefur aukist úr 1 af tveimur árið 2009 í 3 af hverjum 4 í könnuninni í ár.

Rekstur ÁTVR byggir á augljósum lýðheilsu- og samfélagsástæðum sem ekki má gleymast

      Rekstur ÁTVR byggir á augljósum lýðheilsu- og samfélagsástæðum sem felast meðal annars í því að takmarka aðgengi að áfengi og vinna gegn misnotkun áfengis og skaðlegum áhrifum þess. Ólögleg netsala áfengis grefur undan markmiðum yfirvalda gagnvart almannaheillasjónarmiðum. Á meðan ólögleg netsala áfengis hefur ekki verið stöðvuð hafa fjölmargar netverslanir sprottið upp. Með

Góður fundur með félags- og vinnumálaráðherra

            Forvarnarsamtök afhenda félags- og vinnumarkaðsráðherra áskorun þann 29. apríl 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Árni Guðmundsson, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og

Athafnaleysi og ráðherraábyrgð

          Dómsmálaráðherra gefur boltann á fjármálaráðherra Dómsmálaráðherra gefur boltann á fjármála- og efnahagsráðherra í nýju svari til forvarnarsamtaka við fyrirspurn þeirra. Forvarnarsamtök sendu samhljóma fyrirspurnir á dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þann 27. mars 2024 um athafnaleysi ráðherra og ráðherraábyrgð vegna ólöglegrar netsölu áfengis. Í svari dómsmálaráðherra segir „Vegna þeirrar netsölu

Nýjustu rannsóknir styðja við okkur!

      Nýjustu rannsóknir styðja við okkur! Velferð og heilsa samfélagsins, samfélagsbragurinn er að verða betri með hverjum deginum. Ungt fólk í dag velur sér að öllu jafna heilbrigða lífshætti því þeir sjá í gegnum markaðssetningu á óhollustunni. Það getur verið auðvelt að ná sér í upplýsingar ef við lyftum höfði yfir síbyljuna. Hávaðinn

Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis

    Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis     (english version below) Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um

Go to Top