About Aðalsteinn Gunnarsson

This author has not yet filled in any details.
So far Aðalsteinn Gunnarsson has created 64 blog entries.

Fangelsum gefin verkfæri

Í gær afhentu Aðalsteinn Gunnarsson æðstitemplar, Gunnar Þorláksson Ritari, Kolbrún Hauksdóttir fyrrverandi æðstitemplar, Loftur Hauksson gjaldkeri, Kristín Þóra Gunnarsdóttir varatemplar fulltrúar IOGT stúkunnar Einingarinnar nr.14 verkfæri til notkunar í fangelsum fyrir tómstundir fanga.

8 Mýtur um kannabis

    Að halda því fram að lögleiða eigi kannabis er að halda því fram að fleiri eigi að eiga verra líf. Þessi skortur á samstöðu á ekki aðeins við um einstaklinga. Umræðan um kannabis snýst einnig um alþjóðlega samstöðu. Hér er nýja þýðingin á bókinni 8 mýtur um kannabis eftir Pelle Olsson. 8 mýtur um

ÖRUGG Evrópa, SAFER Europe

    Alþjóðleg fréttatilkynning: Ríki Evrópu ná ekki að stuðla að heilbrigði með áfengisstefnu, nú er tími fyrir djarfa áfengisskattlagningu til að vernda Evrópubúa Stokkhólmur, Svíþjóð, 16. apríl 2021 - Glæný skýrsla WHO Europe sýnir víðtækan skaða af völdum áfengis. Hin nýja skýrsla WHO Europe „Að gera WHO Evrópu svæðið ÖRUGGRA (SAFER). Þróun í áfengisstefnu,

Málþing 11. mars 2021

      Opnunarathöfn, Ásmundur Einar Daðason opnaði þingið með þeim orðum að hagsmuni barna ætti alltaf vernda með forvörnum.     Stig Erik Sörheim – Umræðan í Noregi um ávana og vímuefni á ensku     Árni Guðmundsson– Markaðssetning, grimmur veruleiki, engum er hlíft     Peter Moilanen – Er Svíþjóð með

Mottudagurinn er í dag

    Karlmenn fá krabbamein sem er oft hægt að forðast. Það þarf að hafa í huga að áfengisneysla er leiðandi áhættuþáttur fyrir krabbameinum karla. Við þurfum að efla vitund, viðbrögð og stefnu yfirvalda sem eru ennþá ófullnægjandi. IOGT á Íslandi – leggur krafta sína í að auka vitneskju um krabbameinsbyrði hér og á heimsvísu og taka

Grafalvarlegt grín að svindli áfengisiðnaðarins

    Hér eru teikningar sem teiknarinn Max Gustafsso gerði fyrir IOGT-NTO í Svíþjóð nýlega þegar kom út skýrsla um hvernig umræðan er afvegaleidd. Sjá skýrslu hér Framleiðslublöffið "Við seldum þeim þetta sem "sala á framleiðslustað/beint frá býli" Nisses nærframleiddir sterkdrykkir   Landsbyggðarblöffið "Undirmönnuð umönnun, skortur á starfsfólki í skólanum og of fáir lögreglumenn eru

Alþjóðavika barna foreldra með áfengisvanda. (COA Children Of Alcoholics)

    Vikan 14- 20 febrúar er alþjóðleg vika barna sem eiga við vanda vegna áfengisneyslu foreldra. Endilega takið þátt í að deila skilaboðum sem koma til með að birtast hér af því tilefni. Ríkjandi viðhorf okkar til áfengisneyslu skaðar börnin okkar! Hér er bæklingur með nánari lýsingum á ástandinu. CoA Facts and explanation