Dagskrá IOGT haustið 2025
11.september- Minna er betra – Less is more netfundur 08:00
15.september- Heima Alein kl. 17:00 Útivið
15.september- Núll Prósent Haustdagskráin
22.september- Heima Alein kl. 17:00 Innivið Eldhúsverk
22.september- Núll Prósent Leiðtoganámskeið
24.september- Náum Áttum morgunverðarfundur 9:00
29.september- Heima Alein kl. 17:00 Viðburður
29.september- Núll Prósent Gera það sjálf dagskrá
- september- Framtíðin nr. 173 kl. 19:00
04.október- Alþjóðlegi áfengislausi dagurinn 3. Október
04.október- Kaffimorgun í Hverafold kl. 10:30 og Lesprjón
06.október- Heima Alein kl. 17:00 Heimsókn
06.október- Núll Prósent Myndbandaverkefni
07.október- Freyja nr. 218 kl. 19:00
13.október- Heima Alein kl. 17:00 Gestir
13.október- Núll Prósent Gera það sjálf dagskrá
14.október- Einingin nr. 14 kl. 19:00 Sumarið
15.október- Náum Áttum morgunverðarfundur 9:00
19.október- Vika 43 – 19.– 25. okt. Forvarnavika SAFF Vika 43 – 19.– 25. okt. Forvarnavika SAFF
20.október- Heima Alein kl. 17:00 Við sjálf Vika 43 – 19.– 25. okt. Forvarnavika SAFF
20.október- Núll Prósent Gera það sjálf dagskrá Vika 43 – 19.– 25. okt. Forvarnavika SAFF
21.oktober- Framtíðin nr. 173 kl. 19:00 Vika 43 – 19.– 25. okt. Forvarnavika SAFF
27.október- Heima Alein kl. 17:00 Hrekkjavaka
27.október- Núll Prósent viðburður Halloween
28.október- Einingin nr. 14 kl. 19:00 Haustið
01.nóvember- Kaffimorgun í Hverafold kl.10:30 og Lesprjón
03.nóvember- Heima Alein kl. 17:00 Allir hinir
03.nóvember- Núll Prósent/Æskan út í geim
04.nóvember- Freyja nr. 218 kl. 19:00
10.nóvember- Heima Alein kl. 17:00 Baka til baka
10.nóvember- Núll Prósent Kynning+
11.nóvember- Einingin nr. 14 kl. 19:00 Veturinn
12.nóvember- Náum Áttum morgunverðarfundur 9:00
17.nóvember- Heima Alein kl. 17:00 Pizza
17.nóvember- Núll Prósent Gera það sjálf dagskrá
18.nóvember- Framtíðin nr. 173 kl. 19:00
24.nóvember- Heima Alein kl. 17:00 Hvít Jól
24.nóvember- Núll Prósent Streitulaus viðburður
25.nóvember- Einingin nr. 14 kl. 19:00 Árið
28.nóvember Fundur Fólksins Norræna húsinu 16-20
01.desember- Hvít Jól 1. desember til 6. Janúar Hvít Jól 1. desember til 6. jan
01.desember- Heima Alein kl. 17:00 Hvít Jól Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
01.desember- Núll Prósent Gera það sjálf dagskrá Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
02.desember- Freyja nr. 218 kl.19:00 Litlu jólin Hvít Jól 1. desember til 6. jan
06.desember- Kaffimorgun í Hverafold kl.10:30 og Lesprjón Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
08.desember- Heima Alein kl. 17:00 Jólaskreytingar Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
08.desember- Núll Prósent Gera það sjálf Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
09.desember- Einingin nr. 14 Jólahangikjöt með IOGT Hvít Jól 1. desember til 6. jan
15.desember- Heima Alein kl. 17:00 Litlu jólin Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
15.desember- Núll Prósent Hvít Jól skemmtun í Hverafold Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
29.desember- Jólatréskemmtun í Hverafold kl.16:00 Hvít Jól 1. desember til 6. janúar
Fundirnir fara fram í Vinabæ, félagsmiðstöð IOGT í Hverafold 1-3, þriðjudagskvöld kl.19:00
Barnastúkan Æskan er í félagsmiðstöð IOGT í Hverafold 1-3, mánudaga 17:00 – 18:00
Núll Prósent ungmennahreyfingin hittist á mánudögum í Hverafold 1-3 og auglýsir viðburði sína á facebook
Morgunverðarfundir hjá samstarfshópnum Náum Áttum verða í Kastalakaffinu
Fundirnir fara fram í félagsmiðstöð IOGT í Hverafold 1-3, þriðjudagskvöld kl.19:00
Kaffimorgnar IOGT eru í Hverafold 1-3, laugardagsmorgna kl.10:30
Þurr Janúar er átak IOGT á Íslandi með öðrum sem ætlað er að draga úr áfengisneyslu. Heimasíðan er www.eiginheilsa.is þar sem koma fram upplýsingar um kosti bindindis
Edrúar febrúar er átak IOGT og annara sem ætlað er að draga úr áfengisneyslu
Vika barna alkahólista er vitundarvakning um stöðu barna sem búa við áfengisneyslu
Barnastarf Æskunnar er samfélagslega sjálfstyrkjandi félagsmálaskóli sem innleiðir góð gildi
Núll Prósent Ungmennahreyfing IOGT á Íslandi er með leiðandi starf í opinni félagsmiðstöð á mánudagskvöldum fyrir 1.800.000.000 unglinga heimsins sem vilja vera í vímuefnalausu umhverfi