Reykjavík, 2. september 2022 Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra. Óskað er eftir svörum frá þessum aðilum við þessu bréfi. Háskóli Íslands er opinber stofnun. Nú um þessar mundir eins og undanfarin haust fyrir COVID boðar Stúdentaráð til Októberfest – bjór-fylleríshátíðar innfluttrar frá Suður-Þýskalandi. Fylleríið er haldið … Halda áfram að lesa: Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra.
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn