Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis

    Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis     (english version below) Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um

Málþingið um ávana- og vímuefnamál: Er sigur í sjónmáli?

Á málþingi sem IOGT á Íslandi, FRÆ-Fræðsla og forvarnir og SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum hélt á Grand hótel Reykjavík 22. janúar síðastliðinn var fjallað um stöðuna í ávana- og vímuefnamálum frá ýmsum hliðum og helstu áskoranir framundan. Auk fyrirlesara frá Íslandi voru fyrirlesarar frá Noregi, Svíþjóð og Slóvakíu. Fyrirlesarar komu meðal

Ávana- og vímuefnavarnir: Er sigur í sjónmáli?

Ávana- og vímuefnavarnir: Er sigur í sjónmáli? Opið Málþing um forvarnir á Grand hótel Reykjavík, 22. janúar 2020 13:00-16:15. Frír aðgagnur, allir velkomnir sem hafa áhuga á forvörnum, skráning fyrir 21.janúar skraning@iogt.is IOGT á Íslandi ásamt FRÆ, Fræðslumiðstöð um áfengis og vímuefna forvarnir ásamt SAFF-Samstarfshópur frjálsra félagasamtaka í forvörnum, skipuleggur málþing í minningu Snjólaugar Stefánsdóttur sem vann ötullega í áfengis og vímuefna forvörnum á Íslandi. Málþinginu er ætlað að beina sjónum sérstaklega að framtíðarhindrunum í forvörnum áfengis og annara vímuefna.

Go to Top