Flöggum fána lýðheilsu – málþing um áfengi og lýðheilsu.

Á málþinginu er fjallað um stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum, íþróttahreyfinguna og forvarnir, nýja skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og um stöðu ÁTVR í ljósi ferils kærumála á hendur netsöluaðilum áfengis. Fjallað er um afstöðu Íslendinga til bindindismála í gegnum tíðina á líflegan hátt og starf forvarnarsamtaka. Þá verða pallborðsumræður þar sem þingmenn lýsa afstöðu stjórnmálaflokka til lýðheilsu og áfengis.

Nýjustu rannsóknir styðja við okkur!

      Nýjustu rannsóknir styðja við okkur! Velferð og heilsa samfélagsins, samfélagsbragurinn er að verða betri með hverjum deginum. Ungt fólk í dag velur sér að öllu jafna heilbrigða lífshætti því þeir sjá í gegnum markaðssetningu á óhollustunni. Það getur verið auðvelt að ná sér í upplýsingar ef við lyftum höfði yfir síbyljuna. Hávaðinn

IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

Kynning á ritinu ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030

2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF   Föstudaginn 16. september mun fulltrúi IOGT á Íslandi fjalla um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hindranir vegna áfengis á Fundi fólksins í Grósku klukkan

Alþjóðavika barna foreldra með áfengisvanda. (COA Children Of Alcoholics)

Vikan 14- 20 febrúar er alþjóðleg vika barna sem eiga við vanda vegna áfengisneyslu foreldra. Endilega takið þátt í að deila skilaboðum sem koma til með að birtast hér af því tilefni. Ríkjandi viðhorf okkar til áfengisneyslu skaðar börnin okkar! Hér er bæklingur með nánari lýsingum á ástandinu. CoA Facts and

2020 ár samverunnar

Fjölskyldan saman um verslunarmannahelgina ❤ IOGT á Íslandi hefur um árabil hvatt alla til að skipuleggja verslunarmannahelgina með það fyrir augum að fjölskyldan geti notið hennar saman. Allir aldurshópar geta tekið frumkvæðið ❤

TILKYNNING frá IOGT á Íslandi.

Kópavogur 16. mars 2020 TILKYNNING frá IOGT á Íslandi. Félagsstarf og námskeið í félagsheimili IOGT í  Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð falla niður þar til annað verður ákveðið vegna samkomubanns og útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Upplýsingar af vef Almannavarna: Samkomubann vegna COVID-19 tekur gildi 16. mars 2020 Ríkisstjórn Íslands kynnti á blaðamannafundi

Go to Top