Kynning á ritinu ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030

2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF   Föstudaginn 16. september mun fulltrúi IOGT á Íslandi fjalla um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hindranir vegna áfengis á Fundi fólksins í Grósku klukkan

Alþjóðavika barna foreldra með áfengisvanda. (COA Children Of Alcoholics)

Vikan 14- 20 febrúar er alþjóðleg vika barna sem eiga við vanda vegna áfengisneyslu foreldra. Endilega takið þátt í að deila skilaboðum sem koma til með að birtast hér af því tilefni. Ríkjandi viðhorf okkar til áfengisneyslu skaðar börnin okkar! Hér er bæklingur með nánari lýsingum á ástandinu. CoA Facts and

2020 ár samverunnar

Fjölskyldan saman um verslunarmannahelgina ❤ IOGT á Íslandi hefur um árabil hvatt alla til að skipuleggja verslunarmannahelgina með það fyrir augum að fjölskyldan geti notið hennar saman. Allir aldurshópar geta tekið frumkvæðið ❤

TILKYNNING frá IOGT á Íslandi.

Kópavogur 16. mars 2020 TILKYNNING frá IOGT á Íslandi. Félagsstarf og námskeið í félagsheimili IOGT í  Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð falla niður þar til annað verður ákveðið vegna samkomubanns og útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Upplýsingar af vef Almannavarna: Samkomubann vegna COVID-19 tekur gildi 16. mars 2020 Ríkisstjórn Íslands kynnti á blaðamannafundi

Hjóla­söfn­un Barna­heilla hófst í áttunda sinn í dag

Á myndinni eru f.v.: Sigurbjörg Helga Sigurgeirsdóttir, frá Æskunni, Aðalsteinn Gunnarsson, frá IOGT og umsjónarmaður hjólaviðgerða, Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnisstjóri Hjólasöfnunar hjá Barnaheillum, Erna Tómasdóttir, sem leikur Matthildi í samnefndum söngleik í uppfærslu Borgarleikhússins, Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri Sorpu, Elsa Margrét Þórðardóttir, og Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Hjóla­söfn­un Barna­heilla

Go to Top