Kynning á ritinu ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030

2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF   Föstudaginn 16. september mun fulltrúi IOGT á Íslandi fjalla um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hindranir vegna áfengis á Fundi fólksins í Grósku klukkan

Bréf til Alþingismanna haustið 2018

Kópavogur 17. september 2018 Kæri Alþingismaður. Velkominn til starfa á nýju þingi. Bindindissamtökin IOGT á Íslandi eru friðar og mannréttindasamtök sem vinna í forvörnum. Við teljum að skjótasta leiðin til að bæta heiminn sé að efla vímulausan lífsstíl. IOGT á Íslandi hvetur þig og aðra alþingismenn til að leggja ekki fram

Go to Top