Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað
Fréttatilkynning frá aðalfundi NordAN Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað Norðurlönd hafa í áratugi verið leiðandi á heimsvísu hvað varðar áfengistefnur sem ætlað er að stuðla að lýðheilsu, öryggi og samfélagslegri velferð. Aðgerðir eins og há áfengisskaðagjöld, ströng auglýsingabönn og ríkisstýrð einkasmásala hafa dregið verulega úr áfengisneyslu og skaða sem henni fylgir. Þessar stefnur byggjast