Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað

    Fréttatilkynning frá aðalfundi NordAN Hornsteini lýðheilsustefnu er ógnað Norðurlönd hafa í áratugi verið leiðandi á heimsvísu hvað varðar áfengistefnur sem ætlað er að stuðla að lýðheilsu, öryggi og samfélagslegri velferð. Aðgerðir eins og há áfengisskaðagjöld, ströng auglýsingabönn og ríkisstýrð einkasmásala hafa dregið verulega úr áfengisneyslu og skaða sem henni fylgir. Þessar stefnur byggjast

Nýjustu rannsóknir styðja við okkur!

      Nýjustu rannsóknir styðja við okkur! Velferð og heilsa samfélagsins, samfélagsbragurinn er að verða betri með hverjum deginum. Ungt fólk í dag velur sér að öllu jafna heilbrigða lífshætti því þeir sjá í gegnum markaðssetningu á óhollustunni. Það getur verið auðvelt að ná sér í upplýsingar ef við lyftum höfði yfir síbyljuna. Hávaðinn

Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis

    Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis     (english version below) Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um

Markmið hvít jól átaksins er að varpa ljósi á þarfir barna í samhengi við áfengisneyslu fullorðinna á jólunum. Að fá fleiri fullorðna til að forðast neyslu áfengis yfir Jólalhátíðina.

Kynning á ritinu ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020-2030

2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF   Föstudaginn 16. september mun fulltrúi IOGT á Íslandi fjalla um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hindranir vegna áfengis á Fundi fólksins í Grósku klukkan

Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra.

      Reykjavík, 2. september 2022 Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra. Óskað er eftir svörum frá þessum aðilum við þessu bréfi. Háskóli Íslands er opinber stofnun. Nú um þessar mundir eins og undanfarin haust fyrir COVID boðar Stúdentaráð til Októberfest – bjór-fylleríshátíðar innfluttrar frá Suður-Þýskalandi. Fylleríið er haldið

Opið bréf IOGT á Íslandi til þingmanna 14. júní 2022

    Reykjavík 14. júní 2022 Kæri þingmaður, hér er opið bréf frá IOGT á Íslandi. Það er ljóst að gríðarlegur þrýstingur áfengisiðnaðarins hefur náð yfirhöndinni í meðferð frumvarpa um breytingar á áfengislögum. Hér stendur til að lauma í gegn breytingum sem kollvarpa okkar áfengissölukerfi sem samfélagið hefur staðið sátt um í áratugi. Hér er

Hvít Jól 2021

          Hvít Jól átakið verður áberandi hjá IOGT í desember. Átakið gengur út á að fá fleiri fullorðna til að draga úr neyslu áfengis á hátíðardögunum. Við förum út á stræti og torg með undirskriftarkynningum, piparkökum, jólakúlum, auglýsingum, umtal i, barmmerkjum og jólauppákomum fyrir börn, unglinga og fjölskyldur. Jafnvel í gegnum

Málþing 11. mars 2021

Opnunarathöfn, Ásmundur Einar Daðason opnaði þingið með þeim orðum að hagsmuni barna ætti alltaf vernda með forvörnum.   Stig Erik Sörheim – Umræðan í Noregi um ávana og vímuefni á ensku Árni Guðmundsson– Markaðssetning, grimmur veruleiki, engum er hlíft Peter Moilanen – Er Svíþjóð með allt öðruvísi forvarnir? á

Go to Top