Skuggakaup Núll Prósent
„Það kom okkur á óvart að kerfið leyfði ólögráða börnum að kaupa í þremur mismunandi netverslunum á Íslandi sem selja áfengi ólöglega.
„Það kom okkur á óvart að kerfið leyfði ólögráða börnum að kaupa í þremur mismunandi netverslunum á Íslandi sem selja áfengi ólöglega.
2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF Föstudaginn 16. september mun fulltrúi IOGT á Íslandi fjalla um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hindranir vegna áfengis á Fundi fólksins í Grósku klukkan
Við hvetjum til að vörur Carlsberg verði sniðgengnar hvar sem er í heiminum þar sem þeir taka sína ítrustu einkahagsmuni og hagnað fram yfir mannréttindi og frið. Við viljum minna á að 3 milljónir manns deyja árlega ótímabærum dauða vegna neyslu áfengis í heiminum. Áfengisiðnaðurinn svífst einskis til að ná sér í sinn hagnað. Stysta leiðin til að stuðla að friði, koma í veg fyrir óeirðir, ofbeldi og ofríki er að draga úr neyslu áfengis í heiminum.
Við þurfum að verja náungann okkar fyrir ágangi iðnaðarins. Við öll vitum að við eigum að gæta systkyna okkar. Við þurfum að fylla líf okkar með góðum stundum þar sem við getum frjáls gert það sem okkur langar mest með þeim sem okkur þykir vænt um. Við þurfum að gæta okkar á að láta ekki gríðarlega vel skipulagða markaðssetningu blekkja okkur til að halda að áfengi sé nauðsyn. Áfengi er engin venjuleg neysluvara. Það er sýn okkar að samfélag sem er laust undan oki áfengis og annara vímuefna muni ganga margfalt betur og efli samfélagið.
Alþjóðleg fréttatilkynning: Ríki Evrópu ná ekki að stuðla að heilbrigði með áfengisstefnu, nú er tími fyrir djarfa áfengisskattlagningu til að vernda Evrópubúa Stokkhólmur, Svíþjóð, 16. apríl 2021 - Glæný skýrsla WHO Europe sýnir víðtækan skaða af völdum áfengis. Hin nýja skýrsla WHO Europe „Að gera WHO Evrópu svæðið ÖRUGGRA (SAFER). Þróun
Opnunarathöfn, Ásmundur Einar Daðason opnaði þingið með þeim orðum að hagsmuni barna ætti alltaf vernda með forvörnum. Stig Erik Sörheim – Umræðan í Noregi um ávana og vímuefni á ensku Árni Guðmundsson– Markaðssetning, grimmur veruleiki, engum er hlíft Peter Moilanen – Er Svíþjóð með allt öðruvísi forvarnir? á
Forvarnir á Íslandi og víðar, staða og stefna Opinn netfundur um forvarnir, áfengi og önnur vímuefni, 11. mars 2021 10:00-11:30.
IOGT á Íslandi hvetur eindregið til að við skoðum áfengismenninguna okkar og áfengis neyslu. Á áramótum hafa Íslendingar í gegnum tíðina stigið á stokk og heitið sér heilbrigðari lífsháttum. Hér er síða með appi (á ensku) sem við mælum eindregið með að allir prufi sem vilja draga úr neyslu áfengis eða annara
Áfengi - krabbameinsáhættuþáttur sem fólk veit ekki að þarf að forðast! Á aðalfundi NordAN sem haldinn var 18. nóvember síðastliðinn (2020) var rætt um áfengi og krabbameinsáhættu og eftirfarandi ályktun samþykkt: Að drekka áfengi eykur hættuna á krabbameini í munni og hálsi, barkakýli, vélinda, ristli og endaþarmi, lifur og brjóstum (hjá
2.0 ÁFENGI OG HEIMSMARKMIÐ SJÁLFBÆRRAR ÞRÓUNAR 2020 - 2030 Hér er skýrslan á íslensku í PDF Hér er skýrslan á ensku í PDF Hér er umsögn IOGT á Íslandi um innleiðingu Íslands á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. IOGT á Íslandi hefur frá stofnun, árið 1884, unnið að þessum markmiðum og