Hvít Jól 2021

          Hvít Jól átakið verður áberandi hjá IOGT í desember. Átakið gengur út á að fá fleiri fullorðna til að draga úr neyslu áfengis á hátíðardögunum. Við förum út á stræti og torg með undirskriftarkynningum, piparkökum, jólakúlum, auglýsingum, umtal i, barmmerkjum og jólauppákomum fyrir börn, unglinga og fjölskyldur. Jafnvel í gegnum