TILKYNNING frá IOGT á Íslandi.

Kópavogur 16. mars 2020 TILKYNNING frá IOGT á Íslandi. Félagsstarf og námskeið í félagsheimili IOGT í  Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð falla niður þar til annað verður ákveðið vegna samkomubanns og útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Upplýsingar af vef Almannavarna: Samkomubann vegna COVID-19 tekur gildi 16. mars 2020 Ríkisstjórn Íslands kynnti á blaðamannafundi