Fangelsum gefin verkfæri

Í gær afhentu Aðalsteinn Gunnarsson æðstitemplar, Gunnar Þorláksson Ritari, Kolbrún Hauksdóttir fyrrverandi æðstitemplar, Loftur Hauksson gjaldkeri, Kristín Þóra Gunnarsdóttir varatemplar fulltrúar IOGT stúkunnar Einingarinnar nr.14 verkfæri til notkunar í fangelsum fyrir tómstundir fanga.

TILKYNNING frá IOGT á Íslandi.

Kópavogur 16. mars 2020 TILKYNNING frá IOGT á Íslandi. Félagsstarf og námskeið í félagsheimili IOGT í  Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð falla niður þar til annað verður ákveðið vegna samkomubanns og útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Upplýsingar af vef Almannavarna: Samkomubann vegna COVID-19 tekur gildi 16. mars 2020 Ríkisstjórn Íslands kynnti á blaðamannafundi

Vímuefnaforvarnir hjá IOGT á Íslandi. Við stöndum fyrir lífsháttum þar sem við erum laus frá áfengi og öðrum vímuefnum. Þar sem við erum frjáls til að vera virkir, áhugasamir borgarar sem vinna að því að skapa heilbrigt samfélag fyrir alla. Í langan tíma höfum við haft góð gildi að leiðarljósi sem

Go to Top