Fangelsum gefin verkfæri
Í gær afhentu Aðalsteinn Gunnarsson æðstitemplar, Gunnar Þorláksson Ritari, Kolbrún Hauksdóttir fyrrverandi æðstitemplar, Loftur Hauksson gjaldkeri, Kristín Þóra Gunnarsdóttir varatemplar fulltrúar IOGT stúkunnar Einingarinnar nr.14 verkfæri til notkunar í fangelsum fyrir tómstundir fanga.