Loading...
Home 2018-04-23T09:37:13+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR

Með vímulausum lífsstíl náum við árangri.

Allsgáð Æska

Allsgáð æska er samráðsvettvangur um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra sem hefur á stefnuskrá sinni að vera valdeflandi fyrir foreldra í forvörnum. Hópurinn samanstendur af fulltrúum frá Vímulausri æsku, IOGT á Íslandi og Olnbogabörnum. Allir fulltrúar hafa

Bein útsending frá Gerðubergi:

Allsgáð æska - málþing í Gerðubergi, 18. feb. kl. 17 – 19. Bein útsending. Smella

Allsgáð Æska

Allsgáð æska er samráðsvettvangur um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra sem hefur á stefnuskrá sinni að

Forvarnastarf IOGT

Forvarnastarfi IOGT fer vel af stað í ársbyrjun 2019. Við erum með mörg járn í eldinum enda er það meining okkar að það þurfi að nálgast forvarnir með ólíkum hætti.

Bréf til Alþingismanna haustið 2018

      Kópavogur 17. september 2018 Kæri Alþingismaður. Velkominn til starfa á nýju þingi.

SJÁ ALLAR FRÉTTIR OG GREINAR

HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR

Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.

IOGT er öllum opið.

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Vertu með
0
Félagar á heimsvísu
0
Félög og klúbbar
0 ár
á Íslandi

BREYTUM RÉTT

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

VOLUNTEER
DONATE NOW