NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR
Með vímulausum lífsstíl náum við árangri.
Áfengisfaraldur Evrópu og hvað getum við gert?
Alhliða áfengisskaði hefur áhrif á alla geira samfélagsins. Um 300.000 manns deyja árlega vegna áfengis.
Áfengisfaraldur Evrópu og hvað getum við gert?
Alhliða áfengisskaði hefur áhrif á alla geira samfélagsins. Um 300.000 manns deyja árlega vegna áfengis.
Tilslakanir í áfengislöggjöf auka neikvæðar afleiðingar vegna áfengisneyslu!
Frumvarp um breytingar á áfengislögum er til umræðu á Alþingi. Af því tilefni minnum við á skýrslu sem kom út nýlega sem sýnir hve mikið neikvæðum áhrifum áfengisneyslu myndi aukast. Í desember 2018 birtist greinin í BMC Public Health sem er eitt vitrasta vísindatímarit á sviði lýðheilsu. Þann 27. september kom Tim Stockwell einn af höfundum skýrslunnar til Íslands til að kynna niðurstöðurnar. Af því tilefni var skýrslan þýdd. Niðurstöður sýna verulega alvarlegar afleiðingar gagnvart heilsu og öryggi fólks ef afnám einkaleyfis yrði að veruleika, hvort sem litið er til sjálfsmorða, sjúkdóma, slysa eða ofbeldis.
Styrkir úr Lýðheilsusjóði 2019
Í gær var tilkynnt um úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2019 og hlutu tvö verkefni
HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR
Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.
IOGT er öllum opið.
Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.
BREYTUM RÉTT
Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.