Villta vestrið í áfengissölu og notkun nikótínpúða stóreykst -Svör framboða til alþingiskosninga 2024 um nikótínpúða og ÁTVR.
Forvarnarsamtökum hafa borist svör við tveimur spurningum sem sendar voru í lok október til framboða sem bjóða fram á landsvísu til Alþingis þann 30. nóvember n.k. Spurningarnar tengjast mikilvægum lýðheilsumálum sem hafa verið áberandi í samfélagsumræðu síðustu mánaða og ára. Spurt var: Telur flokkur þinn rétt að stemma stigu við aukinni notkun nikótínpúða meðal