Ekki boðlegt að lögreglan hunsi kæru ÁTVR út í hið óendanlega.
,Forvarnarsamtök fagna því að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin láti sig varða fyrirkomulag áfengissölu á Íslandi og vísi í því samhengi til lögreglukæru sem enga niðurstöðu hafi hlotið. Af þessu tilefni vilja forvarnarsamtök enn árétta margítrekaðar beiðnir til lögreglunnar um að leiða til lykta kærur sem ÁTVR lagði fram á hendur netsölu fyrir tæpum 5 árum, eða þann 16.