About Aðalsteinn Gunnarsson

This author has not yet filled in any details.
So far Aðalsteinn Gunnarsson has created 64 blog entries.

Umsögn IOGT um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta)

Það vantar heildarstefnu í forvörnum. Þetta frumvarp snýst um lögleiðing neysluskammta án þess að meginmarkmiðið sé að draga úr vímuefnanotkun. Því fleiri sem neyta vímuefna því meiri skaði. Skjótasta og skilvirkasta leiðin til að bæta heiminn er að lifa vímuefnalausum lífsstíl.

Þurr janúar 2021

  IOGT á Íslandi hvetur eindregið til að við skoðum áfengismenninguna okkar og áfengis neyslu. Á áramótum hafa Íslendingar í gegnum tíðina stigið á stokk og heitið sér heilbrigðari lífsháttum. Hér er síða með appi (á ensku) sem við mælum eindregið með að allir prufi sem vilja draga úr neyslu áfengis eða annara vímuefna.  

Áramótakveðja IOGT á Íslandi 2020

      IOGT á Íslandi þakkar öllum fyrir samstarfið á árinu með von um velgengi og farsæld á nýju ári. Bindindissamtökin IOGT á Íslandi, Æskan Barnahreyfingin og Núll Prósent ungmennahreyfingin hafa staðið að fjölda verkefna undanfarið ár. Samvinna við fjölda einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka, stendur uppúr og varð til þess að auka velgengi

Hvít Jól 2020

Markmið hvít jól 2020 er að varpa ljósi á þarfir barna í samhengi við áfengisneyslu fullorðinna á jólunum. Að fá fleiri fullorðna til að forðast neyslu áfengis yfir Jólalhátíðina. Það finnast margar leiðir, en markmiðið er það sama. Að upplýsa almenning, stjórnendur og fjölmiðla um aðstæður barna og unglinga og þeirra þarfir í tengslum við áfengisneyslu fullorðinna á jólahátíðinni. Að skipuleggja Vímulaust umhverfi fyrir börn, unglinga og fjölskyldur.

Áfengi – krabbameinsáhættuþáttur sem fólk veit ekki að þarf að forðast!

Áfengi - krabbameinsáhættuþáttur sem fólk veit ekki að þarf að forðast! Á aðalfundi NordAN sem haldinn var 18. nóvember síðastliðinn (2020) var rætt um áfengi og krabbameinsáhættu og eftirfarandi ályktun samþykkt: Að drekka áfengi eykur hættuna á krabbameini í munni og hálsi, barkakýli, vélinda, ristli og endaþarmi, lifur og brjóstum (hjá konum). Byggt á þeirri

Forvarnardagurinn er í dag 7. október 2020

    Forvarnardagur Forsetans = Forvarnardagurinn er í dag. IOGT á Íslandi er stoltur samstarfsaðili dagsins.  Í tilefni dagsins birtum við hér myndband sem sett var saman af því tilefni og hvetjum alla til að kíkja á það. https://youtu.be/ZmDON--UsxQ

3. október 2020

Við hvetjum stjórnvöld okkar til að setja á oddinn vísindalega sannaðar, mjög árangursríkar áfengisstefnulausnir sem WHO5 mælir með, sérstaklega hækkun áfengisgjalda, bann við áfengisauglýsingum og draga úr framboði áfengis í okkar samfélagi. Þessar lausnir hjálpa til við að draga úr byrði vegna áfengisneyslu á Íslandi, stuðla að vellíðan og hamingju með því að vernda og styðja þá sem velja vímulaust.