About Aðalsteinn Gunnarsson

This author has not yet filled in any details.
So far Aðalsteinn Gunnarsson has created 39 blog entries.

Stúkan Einingin styrkir Pieta samtökin

      Félagar í IOGT stúkunni Einingunni afhentu Pieta samtökunum fjárstyrk til forvarna á dögunum. IOGT félagar í Einingunni vilja láta gott af sér leiða út í samfélagið og lyfta undir forvarnaverkefni. Hér eru nokkar myndir þar sem fulltrúar Pieta hittu framkvæmdanefnd Einingarinnar.  

6 árásir á þann frábæra árangur sem við höfum náð í forvörnum.

    Kópavogur 7. febrúar 2020 IOGT á Íslandi hefur í langan tíma haldið vörð um forvarnir í landinu. Nýverið stóð IOGT fyrir málþingi með FRÆ og SAFF þar sem kom fram að ástæða er til að kalla aftur eftir samstöðu þeirra sem koma að forvörnum með einhverjum hætti. Þær sterku forvarnir sem hafa verið við

Málþingið um ávana- og vímuefnamál: Er sigur í sjónmáli?

    Á málþingi sem IOGT á Íslandi, FRÆ-Fræðsla og forvarnir og SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum hélt á Grand hótel Reykjavík 22. janúar síðastliðinn var fjallað um stöðuna í ávana- og vímuefnamálum frá ýmsum hliðum og helstu áskoranir framundan. Auk fyrirlesara frá Íslandi voru fyrirlesarar frá Noregi, Svíþjóð og Slóvakíu. Fyrirlesarar komu meðal annars inn

Ávana- og vímuefnavarnir: Er sigur í sjónmáli?

Ávana- og vímuefnavarnir: Er sigur í sjónmáli? Opið Málþing um forvarnir á Grand hótel Reykjavík, 22. janúar 2020 13:00-16:15. Frír aðgagnur, allir velkomnir sem hafa áhuga á forvörnum, skráning fyrir 21.janúar skraning@iogt.is IOGT á Íslandi ásamt FRÆ, Fræðslumiðstöð um áfengis og vímuefna forvarnir ásamt SAFF-Samstarfshópur frjálsra félagasamtaka í forvörnum, skipuleggur málþing í minningu Snjólaugar Stefánsdóttur sem vann ötullega í áfengis og vímuefna forvörnum á Íslandi. Málþinginu er ætlað að beina sjónum sérstaklega að framtíðarhindrunum í forvörnum áfengis og annara vímuefna.

Ný námskeið fyrir börn 12-14 ára

IOGT býður upp á öflugt sjálfstyrkingarnámskeið í vor. Námskeiðið er hugsað fyrir börn 12-14 ára til að aðstoða þau á erfiðum og vandasömum tíma unglingsáranna. Kennarar námskeiðsins höfðu velt hugmyndinni lengi fyrir sér og langað til að koma á slíku námskeiði. Þegar styrkur bauðst frá IOGT varð kleift að framkvæma hugmyndina. Námsefnið er aðallega fengið úr tveimur áttum: Börn eru líka fólk og að ná tökum á tilverunni.

IOGT félagi látinn

        Helgi Selj­an, fyrr­ver­andi formaður IOGT á Íslandi og alþing­ismaður, lést þriðju­daginn, 10. desem­ber, 85 ára að aldri. Helgi starfaði alla ævi ötullega að framgangi bind­ind­is­hugsjónarinnar og að áfeng­is­forvörnum og var þar í forustusveit. Hann stofnaði Barnastúkur á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði. Á Alþingi vann hann ávallt að framgangi bindindis- og forvarnamála. Hann