Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Vika 43 – forvarnavikan 2019

Verum vakandi

Vika 43 er árlegt samstarfsverkefni FRÆ og SAFF (Samstarfs félagasamtaka í forvörnum. Rúmlega 26 félagasamtök eiga aðild að því.) frá árinu 2004. Markmiðið er m.a. að varpa ljósi á forvarnastarf sem unnið er á vettvangi félagasamtaka og vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum gagnvart börnum og unglingum. Í Viku 43 hefur sjónum einkum verið beint til foreldra og annarra uppalenda, hlutverks þeirra og ábyrgðar.