Að halda því fram að lögleiða eigi kannabis er að halda því fram að fleiri eigi að eiga verra líf.

Þessi skortur á samstöðu á ekki aðeins við um einstaklinga.
Umræðan um kannabis snýst einnig um alþjóðlega samstöðu.

Hér er nýja þýðingin á bókinni 8 mýtur um kannabis eftir Pelle Olsson.

8 mýtur um kannabis ISLENSKA vefutgafa