Vikan 14- 20 febrúar er alþjóðleg vika barna sem eiga við vanda vegna áfengisneyslu foreldra. Endilega takið þátt í að deila skilaboðum sem koma til með að birtast hér af því tilefni.
Ríkjandi viðhorf okkar til áfengisneyslu skaðar börnin okkar!
Hér er bæklingur með nánari lýsingum á ástandinu.