Þessar ráðleggingar koma frá Evrópuskrifstofu WHO og er ætlað að kveða niður þær ranghugmyndir um áfengi og COVID-19 sem nú fara eins og eldibrandur um netmiðla.