Landsþing IOGT á Íslandi sem auglýst var 5. maí 2020 hefur verið frestað til 9. júní 2020 kl.19:00

Byrjað verður með léttum kvöldverði og síðan verða venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar eru hvattir til að mæta.